Fréttir og fróðleikur

STEINSTEYPUVERÐLAUNIN 2021

Steinsteypufélag Íslands leitast stöðugt við að vekja athygli á mikilvægi steinsteypu í umhverfi okkar, enda er steinsteypa eitt helsta byggingarefni…

Steinsteypudagurinn 2021

Kæru félagar,  Nú er komið að því að Steinsteypudagurinn 2021 verði haldinn.  Dagurinn verður haldinn hátíðlegur þann 5.nóvember næstkomandi á Grand…

Aðalfundur 2021

Kæru félagar,  Aðalfundur Steinsteypufélags Íslands 2021 verður haldinn fimmtudaginn 20. maí næstkomandi kl. 17 hjá VSÓ Ráðgjöf, Borgartúni 20, 105 Reykjavík ​Dagskrá fundarins er…

Þemafundur í dag: Steinsteypa – Verklýsingar og kröfur

Kæru félagar, Við viljum minna á fundinn okkar í dag, fimmtudaginn 29. apríl á Teams. Þemað að þessu sinni er: “Steinsteypa: Verklýsingar…

Þemafundur, viðtal við formanninn á Rúv og norræn útgáfa

Þrátt fyrir að stjórnin hafi ekki enn hist í raunheimum á þessu stjórnarári þá höfum við alls ekki setið auðum…

Þemafundur – Er steypan umhverfisvæn?

Þann 19. janúar síðastliðinn hélt Steinteypufélag Íslands sinn fyrsta þemafund ársins 2021. Var hann haldin í fjarfundi vegna aðstæðna og…

Rafrænn fundur í næstu viku og Steinsteypudeginum frestað

Kæru félagar, Eins og staðan er í samfélaginu í dag þá sjáum við okkur ekki annað fært en að fresta…

Fréttir af starfi félagsins

​Í haust tók við ný stjórn Steinsteypufélagins. Aðalbreytingar á stjórn frá því í fyrra eru þær að Karsten Iversen hætti…

Opinn fundur: Steinefni í Steinsteypu

Kæru félagar,  Þriðjudaginn 24. nóvember næstkomandi mun Steinsteypufélag Íslands standa fyrir opnum fundi um Steinefni í Steinsteypu. Fundurinn verður rafrænn…

Aðalfundur 2020

Kæru félagar,  Aðalfundur Steinsteypufélags Íslands 2020 verður haldinn fimmtudaginn 10. september næstkomandi kl. 17 á skrifstofu Mannvits, Urðarhvarfi 6, 203 Kópavogi ​Dagskrá fundarins er svohljóðandi:…

Steinsteypudagurinn 21.febrúar – Skráning er hafin!

Kæru félagar,  Skráning er hafin á Steinsteypudaginn 2020 sem haldinn verður þann 21.febrúar næstkomandi. Við verðum með stútfulla og æsispennandi…

Nemendaviðurkenningar Steinsteypufélags Íslands

Viðurkenning til námsmanna sem klárað hafa lokaverkefni á sviði steinsteypu. Steinsteypufélag Íslands veitir árlega viðurkenningar til námsmanna, sem hafa klárað…

Aðalfundur 2019

Kæru félagar,  Aðalfundur Steinsteypufélags Íslands 2019 verður haldinn fimmtudaginn 9. maí næstkomandi kl. 17 á skrifstofu Mannvits, Urðarhvarfi 6, 203 Kópavogi ​Dagskrá fundarins er svohljóðandi: 1….

Bláa Lónið Retreat hlaut Steinsteypuverðlaunin 2019

Steinsteypuverðlaunin 2019 voru veitt við hátíðlega athöfn á Steinsteypudeginum á Grand Hótel í dag, þann 15. febrúar 2019 en þau…

Steinsteypuverðlaunin 2019 – Tilnefningar

​Steinsteypufélag Íslands leitast stöðugt við að vekja athygli á mikilvægi steinsteypu í umhverfi okkar, enda er steinsteypa helsta byggingarefni Íslendinga….

Steinsteypudagurinn 15.febrúar – Skráning er hafin!

Kæru félagar,  Skráning er hafin á Steinsteypudaginn 2019 sem haldinn verður þann 15.febrúar næstkomandi. Við verðum með stútfulla og æsispennandi…

Steinsteypuverðlaunin og Nemendaviðurkenningar

Kæru félagar! Steinsteypuverðlaunin Stjórn Steinsteypufélagsins minnir á Steinsteypuverðlaunin 2019. Óskað er eftir því að ábendingar berist félaginu fyrir 20. janúar 2019. Nánari…

Óskum eftir tilnefningum til Steinsteypuverðlaunanna 2019

Steinsteypufélag Íslands leitast stöðugt við að vekja athygli á mikilvægi steinsteypu í umhverfi okkar enda steinsteypa helsta byggingarefni Íslendinga. Stjórn Steinsteypufélags…