Steinsteypudagur 2024 – SKRÁNING HAFIN

Kæru félagar – skráning er hafin á Steinsteypudag 2024!

Á dagskrá verða fjölbreytt og áhugaverð erindi og umræður.
Einnig verður boðið upp á pallborðsumræður um byggingarkostnað og húsnæðisframboð en það er málefni sem varðar okkur öll.
Í pallborði verða:
– Hermann Jónasson, forstjóri HMS
– Gylfi Gíslason, framkvæmdastjóri Jáverks
– Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Hornsteins
– Björn Ingi Victorsson, framkvæmdastjóri Steypustöðvarinnar
Stjórnandi verður Heimir Már Pétursson
Veittar verða nemendaviðurkenningar sem og Steinsteypuverðlaunin 2024.

Ekki láta þennan viðburð fram hjá ykkur fara, skráið ykkur sem fyrst.

SKRÁNING
Notið annað hvort QR kóða á dagskránni eða eftirfarandi hlekk:
https://docs.google.com/…/18MSSfinlX3h…/edit

Kveðja, 
stjórnin

Deila á samfélagsmiðlum: