Steinsteypuverðlaunin 2023

Steinsteypuverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn á Steinsteypudeginum. Að þessu sinni voru það Vök Baths, náttúrbaðstaður við Urriðavatn, sem hlutu verðlaunin. Sjá nánar undir flipanum Steinsteypuverðlaun. 

Að þessu sinni bárust félaginu átta tilnefningar, sjá hér að neðan og stutta umfjöllun í Sigmáli, fréttabréfi félagsins. 

 
 

 

Deila á samfélagsmiðlum: