Fréttir og fróðleikur

Steinsteypuverðlaun 2024 | Óskað eftir ábendingum um mannvirki

Steinsteypufélag Íslands leitast stöðugt við að vekja athygli á mikilvægi steinsteypu í umhverfi okkar, enda er steinsteypa eitt helsta byggingarefni…

Nýtt efni á youtube rás félagsins – hvað er framundan

Nýtt efni á YOUTUBE rás félagsins – endilega skráið ykkur í áskrift Í byrjun nóvember var fjarfundur um alkalivikni í steinsteypu. Tveir frummælendur voru…

Haustfundur 2022 | Mannvirkjajarðfræði – ágripahefti

Föstudaginn 18. nóvember 2022 var haldinn sameiginlegur haustfundur um mannvirkjajarðfræði. Að fundinum stóðu fimm félög: Jarðfræðafélag Íslands Jarðtæknifélag Íslands Jarðgangafélag…

18.11. | Haustfundur um mannvirkjajarðfræði

Kæru félagar stjórn félagsins minnir á haustfund um mannvirkjajarðfræði, sem haldinn verður föstudaginn næstkomandi, 18. nóvember. Auk Steinsteypufélagsins eru það Jarðfræðafélag…

9.11. | Fjarfundur um alkalímál

Kæru félagar,Stjórn félagsins minnir á morgunfund um alkalímál miðvikudaginn næstkomandi, 9.11. kl. 9.00-10.30Dagskrá: Børge Johannes Wigum – HeidelbergMaterials/Hornsteinn: „Alkalívirkni í…

Norrænn fjarfundur um loftslagsmál

Frá sænskum félögum okkar – ath tímamismuninn, fundurinn er kl. 11-12.30 að íslenskum tímaInbjudan till webbinarium ”Klimatförbättrad betong för dricksvattenanläggningar”…

Haustráðstefna um mannvirkjajarðfræði

 

Fyrstu viðburðir vetrarins

Stjórn félagsins hefur verið að skipuleggja starf vetrarins. Búið er að ákveða tvo viðburði: Haldinn verður morgunfundur um alkalímál miðvikudaginn…

Aðalfundurinn 2022 og fjarfundur um nýjungar

Kæru félagar,  Við minnum á aðalfund félagsins á fimmtudaginn kemur, 19. maí kl. 17.00 hjá Eflu.  Við minnum jafnframt á…

Aðalfundur 2022

Kæru félagar,  Aðalfundur Steinsteypufélags Íslands 2022 verður haldinn fimmtudaginn 19. maí næstkomandi kl. 17 á skrifstofu Eflu, Lynghálsi 4, fundarherbergi Mývatn​Dagskrá fundarins er svohljóðandi:1. Skýrsla stjórnar2….

ÁHUGAVERÐIR VIÐBURÐIR FRAMUNDAN

Framundan eru ýmsir áhugaverðir viðburðir fyrir steypuáhugafólkÞar má fyrst nefna morgunfund félagsins um nýjungar í possolönum og íaukum en fjallað verður…

BREYTT DAGSETNING:  Possolanar og íaukar | Fjarfundur Steinsteypufélagsins 23. maí 2022

Steinsteypufélagið býður til fjarfundar 23. maí 2022 kl. 9.00-10.30Á fundinum verður fjallað um það nýjasta í possolönum og íaukum steypu:…

Fjarfundur Steinsteypufélags Íslands um breytingar á byggingarreglugerð

Fjarfundur Steinsteypufélagsins um breytingar á steypukaflanum í byggingarreglugerð var vel sóttur en yfir 70 manns tengdust fundinum sem sýnir áhugann…

Breytingar á byggingarreglugerð

 Steinsteypufélagið býður til fjarfundar 23. febrúar 2022 ​Á fundinum verður fjallað um fyrirhugaðar breytingar á steypukaflanum í byggingarreglugerð. Það eru…

Fréttir af félaginu: Vefnámskeið ECSN 25. nóv., Steinsteypudagurinn og Sigmál

Steinsteypudagurinn og Sigmál Við viljum þakka öllum kærlega fyrir frábæran Steinsteypudag sem haldinn var 5. nóvember síðastliðinn. Um 100 manns…

Steinsteypudagurinn 5.nóvember – Skráning er hafin!

Kæru félagar,  Skráning er hafin á Steinsteypudaginn 2021 sem haldinn verður þann 5.nóvember næstkomandi. Steinsteypufélagið verður 50 ára í ár og…

Nemendaviðurkenningar Steinsteypufélagsins

Steinsteypufélag Íslands veitir árlega viðurkenningar til námsmanna, sem klárað hafa lokaverkefni sín í tækniskóla eða háskóla. Áskilið er að verkefnið…

Steinsteypudagurinn og Sigmál, fréttabréf félagsins

– Lumar þú á grein eða fyrirlestri? Steinsteypudagurinn verður haldinn þann 5.nóvember næstkomandi á Grand Hótel. Steinsteypufélag Íslands verður 50 ára þann…