Aðalfundur 2020

Kæru félagar,  Aðalfundur Steinsteypufélags Íslands 2020 verður haldinn fimmtudaginn 10. september næstkomandi kl. 17 á skrifstofu Mannvits, Urðarhvarfi 6, 203 Kópavogi ​Dagskrá fundarins er svohljóðandi: 1. Skýrsla stjórnar2. Skýrsla gjaldkera og samþykkt reikninga3. LagabreytingarEin tillaga hefur borist stjórn um lagabreytingu „Að einstaklingar eldri en 65 ára greiði ekki félagsgjald“ og verður tillagan tekin fyrir á fundinum. 4. Kosning stjórnarmanna5. Kosning tveggja […]

Steinsteypudagurinn 21.febrúar – Skráning er hafin!

Kæru félagar,  Skráning er hafin á Steinsteypudaginn 2020 sem haldinn verður þann 21.febrúar næstkomandi. Við verðum með stútfulla og æsispennandi dagskrá yfir allan daginn og ættu því allir að geta fundið sér eitthvað við hæfi. Með því að smella á myndina hér að neðan þá opnast dagskráin í nýjum glugga.  Skráning á [email protected] fyrir 17.febrúar. Endilega látið fylgja […]

Nemendaviðurkenningar Steinsteypufélags Íslands

Viðurkenning til námsmanna sem klárað hafa lokaverkefni á sviði steinsteypu. Steinsteypufélag Íslands veitir árlega viðurkenningar til námsmanna, sem hafa klárað lokaverkefni sín í tækniskóla eða í háskóla. Áskilið er að verkefnið fjalli um grunnrannsóknir á steinsteypu eða tengt notkun steinsteypu, sem a.m.k. að hluta til eru úr íslenskum efnum eða ætluð til notkunar við íslenskar […]

Aðalfundur 2019

Kæru félagar,  Aðalfundur Steinsteypufélags Íslands 2019 verður haldinn fimmtudaginn 9. maí næstkomandi kl. 17 á skrifstofu Mannvits, Urðarhvarfi 6, 203 Kópavogi ​Dagskrá fundarins er svohljóðandi: 1. Skýrsla stjórnar2. Skýrsla gjaldkera og samþykkt reikninga3. Lagabreytingar4. Kosning stjórnarmanna5. Kosning tveggja skoðunarmanna ársreikninga6. Ákvörðun félagsgjalda fyrir einstaklinga7. Önnur mál  ​Kær kveðja,Stjórnin

Bláa Lónið Retreat hlaut Steinsteypuverðlaunin 2019

Steinsteypuverðlaunin 2019 voru veitt við hátíðlega athöfn á Steinsteypudeginum á Grand Hótel í dag, þann 15. febrúar 2019 en þau eru veitt fyrir mannvirki þar sem saman fer frumleg og vönduð notkun á steinsteypu í manngerðu umhverfi. Í ár bárust félaginu 13 tillögur og af þeim þrettán tillögum voru valin fimm mannvirki til að skoða […]

Steinsteypuverðlaunin 2019 – Tilnefningar

​Steinsteypufélag Íslands leitast stöðugt við að vekja athygli á mikilvægi steinsteypu í umhverfi okkar, enda er steinsteypa helsta byggingarefni Íslendinga. Á föstudaginn næsta, þann 15.febrúar verður Steinsteypudagurinn 2019 haldinn hátíðlegur á Grand Hótel. Þar verður veitt viðurkenning fyrir steinsteypt mannvirki ársins árið 2019, þar sem saman fer áhugaverð og vönduð notkun á steinsteypu í manngerðu […]

Steinsteypudagurinn 15.febrúar – Skráning er hafin!

Kæru félagar,  Skráning er hafin á Steinsteypudaginn 2019 sem haldinn verður þann 15.febrúar næstkomandi. Við verðum með stútfulla og æsispennandi dagskrá yfir allan daginn og ættu því allir að geta fundið sér eitthvað við hæfi. Með því að smella á myndina hér að neðan þá opnast dagskráin í nýjum glugga.  Skráning á [email protected] fyrir 12.febrúar. […]

Steinsteypuverðlaunin og Nemendaviðurkenningar

Kæru félagar! Steinsteypuverðlaunin Stjórn Steinsteypufélagsins minnir á Steinsteypuverðlaunin 2019. Óskað er eftir því að ábendingar berist félaginu fyrir 20. janúar 2019. Nánari upplýsingar má finna hér á heimasíðu félagsins. Tillögur skulu sendast á netfang félagsins: [email protected] Nemendaviðurkenningar Viðurkenning til námsmanna sem klárað hafa lokaverkefni á sviði steinsteypu. Steinsteypufélag Íslands veitir árlega viðurkenningar til námsmanna, sem hafa klárað lokaverkefni […]

Óskum eftir tilnefningum til Steinsteypuverðlaunanna 2019

Steinsteypufélag Íslands leitast stöðugt við að vekja athygli á mikilvægi steinsteypu í umhverfi okkar enda steinsteypa helsta byggingarefni Íslendinga. Stjórn Steinsteypufélags Íslands hefur ákveðið að velja steinsteypt mannvirki ársins árið 2019. Veitt verður viðurkenning fyrir mannvirki á Íslandi þar sem saman fer áhugaverð og vönduð notkun á steinsteypu í manngerðu umhverfi. Við valið verður haft að leiðarljósi […]

Málstofa um sementsfestun. Yfirlit, myndir og kynningar

​Þann 13. nóvember síðastliðinn buðu Steinsteypufélag Íslands og Mannvit uppá málstofu um sementsfestun í vegagerð. Þrír fyrirlesarar voru með erindi á málstofunni sem haldin var í höfuðstöðvum Mannvits í Kópavogi. Fyrstur tók til máls Karsten Iversen, varaformaður Steinsteypufélagsins. Hann fjallaði um sögu sementsfestunar á Íslandi og ræddi svo líka um þær áskoranir sem þurfti að […]

Minnum á málstofuna um sementsfestun næstkomandi þriðjudag

​Á þriðjudaginn í næstu viku, þann 13.nóvember, munu Steinsteypufélag Íslands og Mannvit halda morgunfund um sementsfestun í húsakynnum Mannvits, Urðarhvarfi 6, Kópavogi. Boðið verður upp á kaffi og meðlæti í hléi. Málstofan hefst klukkan 9.00 og klárast um klukkan 11.00 Skráning á [email protected] Með því að smella á auglýsinguna hér á neðan þá opnast hún […]