Fréttir og fróðleikur

Morgunfundur 11.nóvember um vinnubrögð í mannvirkjagerð

Kæru félagar,Steinsteypufélag Íslands ætlar að halda morgunfund þann 11. nóvember næstkomandi þar sem fjallað verður um vinnubrögð í mannvirkjagerð frá sjónarhorni framleiðanda,…

Ævintýri í Abu Dhabi

Steinsteypufélag Íslands vekur athygli á þætti um umhverfisvæna steinsteypu í opinni dagskrá á Stöð 2 kl. 19:20-19:55 í kvöld.  Í þættinum Ævintýri í Abu Dhabi er Ólafi…

Aðalfundur Steinsteypufélags Íslands 2014

Aðalfundur Steinsteypufélags Íslands 2014 verður haldinn miðvikudaginn 21. maí næstkomandi kl. 17 á Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Árleyni 2, 112 Reykjavík. Dagskrá…

Steinsteypudagur 2014 Myndir

Undir ‘Steinsteypudagur 2014’ eru nú komnar myndir frá Steinsteypudeginum í ár. Sjá HÉR

Fjaðurstuðull – Morgunkaffi 6.maí

  Steinsteypufélag Íslands heldur morgunfund þann 6. maí næstkomandi þar sem fjallað verður um fjaðurstuðul steinsteypu. Dagskrá hefst kl. 9:00 og lýkur kl.11:40. Fundurinn verður…

Fjaðurstuðull – Morgunkaffi 6.maí Dagskrá

  Næstkomandi þriðjudag, 6.maí heldur Steinsteypufélag Íslands morgunkaffi sem ber heitið: „Hærri fjaðurstuðull, hærra steinsteypuverð?“ þar sem rætt verður hvaða…

Tvenn steinsteypuverðlaun komin á frímerki

HönnunarMars fór fram í sjötta sinn dagana 27.-30.mars síðastliðinn. Hönnunarmars spannar vítt svið, allt frá helstu hönnuðum þjóðarinnar sem sýna…

A Concrete Week 11.-15. ágúst 2014  – Ágrip (e. Abstract) skilafrestur 1.apríl 

Dagana 11. – 15. ágúst nk. verða haldnar þrjár alþjóðlegar steypuráðstefnur í Hörpunni á vegum Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og samstarfsaðila. Vikan,…

Steinsteypudagurinn 2014 – Fyrirlestrar komnir á netið

Kæru félagar, Steinsteypudagurinn 2014 var haldinn á Grand hótel föstudaginn 21. febrúar 2014 síðastliðinn. Boðið var upp á þétta og…

Styrkur Steinsteypufélagsins til námsmanna 2014

Steinsteypufélagið hefur á stefnuskrá sinni að veita árlega styrk, einn eða fleiri, til námsmanna sem vinna að lokaverkefnum í tækniháskóla…

Steinsteypudagurinn 2014 – Skráning til 18.febrúar !

Steinsteypudagurinn 2014 verður haldinn á Grand hóteli föstudaginn 21. febrúar 2014 klukkan 8.30 – 17.00 Boðið er upp á þétta…

Steinsteypuverðlaunin 2014 – Ábending mannvirkis

Steinsteypufélag Íslands leitast stöðugt við að vekja athygli á mikilvægi steinsteypu í umhverfi okkar enda steinsteypa helsta byggingarefni Íslendinga. Stjórn…

Steinsteypudagur 2014

Steinsteypudagurinn 2014 verður haldinn föstudaginn 21. febrúar 2014 á Grand Hótel. Stjórn félagsins er í óðaönn þessa dagana að bóka fyrirlesara…