Steinsteypudagurinn 2021

Kæru félagar, 

Nú er komið að því að Steinsteypudagurinn 2021 verði haldinn. 

Dagurinn verður haldinn hátíðlegur þann 5.nóvember næstkomandi á Grand Hótel. 

Steinsteypufélag Íslands verður 50 ára þann 11. desember og munum við því leggja áherslu á fortíð, nútíð og framtíð steinsteypu á Íslandi og er von á spennandi dagskrá í þeim efnum. 

Takið daginn frá!

Kær kveðja, 
Stjórn Steinsteypufélags Íslands


 
Deila á samfélagsmiðlum: