Breytingar á byggingarreglugerð

 Steinsteypufélagið býður til fjarfundar 23. febrúar 2022

​Á fundinum verður fjallað um fyrirhugaðar breytingar á steypukaflanum í byggingarreglugerð.

Það eru þeir Eyþór Þórhallsson, HR, Einar Einarsson, BM Vallá og Guðbjartur Jón Einarsson, Mannvit/FSRE sem hafa haft veg og vanda að þessum breytingum.

Einar og Guðbjartur kynna breytingarnar. Fundarstjóri verður Børge J. Wigum.
Hvatt er til umræðna. 

Hlökkum til að sjá sem flesta!
kv, stjórnin

Hlekkur á fundinn er hér.

Deila á samfélagsmiðlum: