Breytingar á byggingarreglugerð

 Steinsteypufélagið býður til fjarfundar 23. febrúar 2022 ​Á fundinum verður fjallað um fyrirhugaðar breytingar á steypukaflanum í byggingarreglugerð. Það eru þeir Eyþór Þórhallsson, HR, Einar Einarsson, BM Vallá og Guðbjartur Jón Einarsson, Mannvit/FSRE sem hafa haft veg og vanda að þessum breytingum. Einar og Guðbjartur kynna breytingarnar. Fundarstjóri verður Børge J. Wigum.Hvatt er til umræðna.  […]