Steinsteypudagur 2024 – SKRÁNING HAFIN

Kæru félagar – skráning er hafin á Steinsteypudag 2024! Á dagskrá verða fjölbreytt og áhugaverð erindi og umræður.Einnig verður boðið upp á pallborðsumræður um byggingarkostnað og húsnæðisframboð en það er málefni sem varðar okkur öll.Í pallborði verða:– Hermann Jónasson, forstjóri HMS– Gylfi Gíslason, framkvæmdastjóri Jáverks– Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Hornsteins– Björn Ingi Victorsson, framkvæmdastjóri SteypustöðvarinnarStjórnandi verður […]

Vinnustofa um vistvænni steypu og notkun hennar

Samtök iðnaðarins, Húsnæðis- og mannvirkjastofnun og Steinsteypufélag Íslands boða til opins samtals um vistvænni steypu og notkun hennar í verkefnum hér á landi. Fundurinn fer fram fimmtudaginn 11. janúar kl. 13.00 til 14.30 í Húsi atvinnulífsins að Borgartúni 35, í fundarsalnum Hyl.Skráning: https://www.si.is/upplysingar-og-utgafa/a-dofinni/skraning/nanar/2033Dagskrá 

Steinsteypuverðlaun 2024 | Óskað eftir ábendingum um mannvirki

Steinsteypufélag Íslands leitast stöðugt við að vekja athygli á mikilvægi steinsteypu í umhverfi okkar, enda er steinsteypa eitt helsta byggingarefni Íslendinga. Stjórn Steinsteypufélags Íslands hefur ákveðið að velja steinsteypt mannvirki ársins árið 2024. Veitt verður viðurkenning fyrir mannvirki á Íslandi þar sem saman fer áhugaverð og vönduð notkun á steinsteypu í manngerðu umhverfi. Við valið verður haft […]

Kambstál – breytingar og þróun í hönnun og vinnslu

Steinsteypufélagið var beðið að koma eftirfarandi aulýsingu frá Kambstál á framfæri:​​Kambstál efh mun halda ráðstefnu þann 4. október næstkomandi á Grand Hótel þar sem m. a. verður farið yfir breytingar og þróun á hönnun og vinnslu kambstáls í byggingariðnaði ásamt fleiri spennandi lausnum.Við fáum nokkra sérfræðinga frá erlendum samstarfsaðilum okkar sem munu fara yfir helstu […]

Endurnýting og -vinnsla Steinsteypu | Veffundur 1. nóvember n.k.

Kæru félagar,Miðvikudaginn 1. nóvember kl. 9.00-10.30 verður veffundur félagsins þar sem fjallað verður um endurnýtingu og -vinnslu steinsteypu. Stjórnin hefur fengið Hollendinginn Walter Speelman til að segja okkur frá reynslu þeirra en Hollendingar eru flestum fremri þegar kemur að þessu efni. Erindi Walters er „Recycled aggregates – Green product – Green opportunities“ og verður á […]

Steinsteypuverðlaunin 2023

Steinsteypuverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn á Steinsteypudeginum. Að þessu sinni voru það Vök Baths, náttúrbaðstaður við Urriðavatn, sem hlutu verðlaunin. Sjá nánar undir flipanum Steinsteypuverðlaun.  Að þessu sinni bárust félaginu átta tilnefningar, sjá hér að neðan og stutta umfjöllun í Sigmáli, fréttabréfi félagsins. ​      

Frá félaginu

 Kæru félagar, Stjórn félagsins hefur þegar hist í tvígang og er farin að undirbúa starf vetrarins. Stefnt er að því að halda webinar miðvikudaginn 1. nóvember kl. 9.00-10.30, nánar auglýst síðar en áhugi er innan stjórnar að skoða endurnýtingu og -vinnslu í steinsteypu.  Einnig er stefnt að því að halda vinnustofu í samvinnu við HMS og […]

Frá HMS

HMS vill koma þessum upplýsingum á framfæri:HMS tekur þátt í nýsköpunarvikunni með Verkís fyrir hönd mannvirkjageirans og stendur saman að viðburði hjá HMS í Borgartúni 21 – https://www.innovationweek.is/ Hér er frétt um fundinn www.hms.is: https://hms.is/vidburdir/nyskopun-i-mannvirkjager%C3%B0 HMS – Facebook: https://www.facebook.com/events/769706068111676/?acontext=%7B%22event_action_history%22%3A[]%7D   Fyrri hluti fundarins verður með áherslu á nýsköpun í byggingarefnum hjá styrkhöfum Asks – mannvirkjarannsóknasjóðs og seinni hluti […]

Aðalfundur Steinsteypufélags Íslands 2023

AÐALFUNDARBOÐ 2023 Kæru félagar, Aðalfundur Steinsteypufélags Íslands 2023 verður haldinn þriðjudaginn 16. maí næstkomandi kl. 17 á skrifstofu VSÓ, Borgartúni 20, 2. hæð.​Dagskrá fundarins er svohljóðandi:1. Skýrsla stjórnar.2. Skýrsla gjaldkera og samþykkt reikninga.3. Lagabreytingar.4. Kosning stjórnarmanna.5. Kosning tveggja skoðunarmanna ársreikninga.6. Ákvörðun félagsgjalda fyrir einstaklinga. Fyrir liggur tillaga stjórnar að félagsgjöld einstaklinga verði 4000 kr.7. Önnur mál.​​Kær kveðja,Stjórnin

ESCN veffundur um bindiefni og steypu næsta áratugar

 Miðvikudaginn 29. mars verður næsti veffundur ESCN um bindiefni og steypu næsta áratugar. Fundarstjóri verður Børge Johannes Wigum, formaður Steinsteypufélagsins.  ECSN er net evrópskra steinsteypufélaga sem samanstendur af 13 félögum. Á þessum fundi kynna helstu sérfræðingar innan ECSN dæmi frá ýmsum Evrópulöndum um hvernig byggingageirinn getur dregið úr áhrifum steypu á loftslag.Þetta er annar fundurinn sem ECSN […]

Steinsteypudagurinn 2023

Steinsteypudagurinn 2023 var haldinn föstudaginn 10. febrúar s.l. á Grand hótel. Að venju var dagurinn fjölsóttur en um 100 manns voru skráðir. Erindi voru fjölbreytt, afar fróðleg og vel flutt. Er öllum þeim sem gáfu sér tíma til að flytja erindi þakkað kærlega fyrir þeirra innlegg en án þeirra væri ekki mögulegt að bjóða upp […]