Steinsteypudagur 2019

 

Boðið var upp á stútfulla og fjölbreytta dagskrá með frábærum fyrirlesurum og eins og venjulega var tekið á mörgum mikilvægum málum sem dynja á byggingariðnaðinum.

Viljum við þakka öllum kærlega fyrir þátttökuna í Steinsteypudeginum 2019 og sérstaklega fyrirlesurum. Einnig færum við Aalborg Portland, Norcem og Nýsköpunarmiðstöð Íslands okkar bestu þakkir fyrir að bjóða nemendum aftur upp á frían mat á Steinsteypudaginn.

Fyrirlestrarnir eru aðgengilegir hér að neðan með því að smella á hvern link fyrir sig.

Dagskrá

08:30 Skráning og kaffisopi – Básar til sýnis
09:00 Setning – Guðbjartur Jón Einarsson, formaður Steinsteypufélags Íslands

09:10 Stafrænar úttektir  – Anna Jóna Kjartansdóttir, Ístak
09:30 Gerð þjóðarskjöl við evrópsku steypustaðlana EN 206 og EN 13670 – Karsten Iversen, Steinsteypufélagið
09:50 Umfjöllun um námskeiðishald – Ingunn Loftsdóttir, Steinsteypufélagið
10:10 Sementstegundir frá Norcem; Eiginleikar, umhverfismál og ending í steinsteypu – Børge Johannes Wigum, Hornsteinn 

10:30 Kaffihlé

10:50 Vistvæn steinsteypa – Prof. Ólafur H. Wallevik, Nýsköpunarmiðstöð Íslands
11:10 Steypa í sjávarfallaumhverfi á Íslandi – Gísli Guðmundsson, Mannvit
11:30 Endurunnin steypa nýtt til vegagerðar – Þorbjörg Sævarsdóttir, Efla
11:50 Bacteria-based self-healing concrete – Henk Jonkers, Delft 

12:20 Hádegismatur

13:20 Engin framtíð án fortíðar – Steve Christer, Stúdíó Granda
13:40 Bláa Lónið – Hótel og heilsulind – Heimir Rafn Bjarkason, JÁ Verk
14:00 Stækkun Búrfellsvirkjunar – Guðbjartur Jón Einarsson, Mannvit
14:20 Hringbrautarverkefnið, Staða dagsins – Gunnar Svavarsson, framkvæmdastjóri NLSH ohf. 

14:40 Kaffihlé

15:00 Borgarlínan – Þorsteinn R. Hermannsson, Reykjavíkurborg
15:20 Uppbygging á Keflavíkurflugvelli – Páll Svavar Pálsson, Isavia
15:40 Steinsteypuverðlaun afhent
16:20 Ráðstefnulok – Guðbjartur Jón Einarsson, formaður Steinsteypufélags Íslands