Evrópsk staðlavinna um frostþíðu próf
Evrópsk staðlavinna um frostþíðu próf CEN, Evrópska staðlaráðið (European Committee for Standardization), hefur ákveðið að setja af stað vinnu við frostprófsmælingar á steypu, en vinna við það verkefni hefur legið niðri um nokkurn tíma. Staðlanefndin ber hið virðulega nafn: CEN/TC 51/WG 12/TG 4 “Frost & Freeze-Thaw Testing” og er undir stjórn Norðmannsins Terje Rönning, en […]
Fréttir í apríl
Kæru félagar, Það er ýmislegt áhugavert framundan nú á vormánuðum eða hefur nú þegar átt sér stað. Umræður, skoðanaskipti og tengsl eru eitt af því mikilvægasta í starfsemi félagsins. Til samræmis við þetta hefur stjórn skipulagt steypuspjall sem verður óformlegt spjall um heima og geima og er fyrst og fremst vettvangur til tengslamyndunar. Hugmyndin er […]
Frá stjórn
Kæru félagar Stjórn félagsins vill benda á að miðvikudaginn 28. febrúar verður veffundur á vegum ECSN, en Kai Westphal hjá Steypustöðinni verður fulltrúi okkar frá Íslandi – sjá dagskrá og skráningu hér: www.ecsn.net Steinsteypudagurinn 2024 tókst með afbrigðum vel og var hann vel sóttur, en nokkuð á annað hundrað manns mættu á Grand hótel. Stjórn félagsins þakkar […]
Steinsteypudagur 2024 – SKRÁNING HAFIN
Kæru félagar – skráning er hafin á Steinsteypudag 2024! Á dagskrá verða fjölbreytt og áhugaverð erindi og umræður.Einnig verður boðið upp á pallborðsumræður um byggingarkostnað og húsnæðisframboð en það er málefni sem varðar okkur öll.Í pallborði verða:– Hermann Jónasson, forstjóri HMS– Gylfi Gíslason, framkvæmdastjóri Jáverks– Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Hornsteins– Björn Ingi Victorsson, framkvæmdastjóri SteypustöðvarinnarStjórnandi verður […]
Vinnustofa um vistvænni steypu og notkun hennar
Samtök iðnaðarins, Húsnæðis- og mannvirkjastofnun og Steinsteypufélag Íslands boða til opins samtals um vistvænni steypu og notkun hennar í verkefnum hér á landi. Fundurinn fer fram fimmtudaginn 11. janúar kl. 13.00 til 14.30 í Húsi atvinnulífsins að Borgartúni 35, í fundarsalnum Hyl.Skráning: https://www.si.is/upplysingar-og-utgafa/a-dofinni/skraning/nanar/2033Dagskrá
Steinsteypuverðlaun 2024 | Óskað eftir ábendingum um mannvirki
Steinsteypufélag Íslands leitast stöðugt við að vekja athygli á mikilvægi steinsteypu í umhverfi okkar, enda er steinsteypa eitt helsta byggingarefni Íslendinga. Stjórn Steinsteypufélags Íslands hefur ákveðið að velja steinsteypt mannvirki ársins árið 2024. Veitt verður viðurkenning fyrir mannvirki á Íslandi þar sem saman fer áhugaverð og vönduð notkun á steinsteypu í manngerðu umhverfi. Við valið verður haft […]
Kambstál – breytingar og þróun í hönnun og vinnslu
Steinsteypufélagið var beðið að koma eftirfarandi aulýsingu frá Kambstál á framfæri:Kambstál efh mun halda ráðstefnu þann 4. október næstkomandi á Grand Hótel þar sem m. a. verður farið yfir breytingar og þróun á hönnun og vinnslu kambstáls í byggingariðnaði ásamt fleiri spennandi lausnum.Við fáum nokkra sérfræðinga frá erlendum samstarfsaðilum okkar sem munu fara yfir helstu […]
Endurnýting og -vinnsla Steinsteypu | Veffundur 1. nóvember n.k.
Kæru félagar,Miðvikudaginn 1. nóvember kl. 9.00-10.30 verður veffundur félagsins þar sem fjallað verður um endurnýtingu og -vinnslu steinsteypu. Stjórnin hefur fengið Hollendinginn Walter Speelman til að segja okkur frá reynslu þeirra en Hollendingar eru flestum fremri þegar kemur að þessu efni. Erindi Walters er „Recycled aggregates – Green product – Green opportunities“ og verður á […]
Steinsteypuverðlaunin 2023
Steinsteypuverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn á Steinsteypudeginum. Að þessu sinni voru það Vök Baths, náttúrbaðstaður við Urriðavatn, sem hlutu verðlaunin. Sjá nánar undir flipanum Steinsteypuverðlaun. Að þessu sinni bárust félaginu átta tilnefningar, sjá hér að neðan og stutta umfjöllun í Sigmáli, fréttabréfi félagsins.
Frá félaginu
Kæru félagar, Stjórn félagsins hefur þegar hist í tvígang og er farin að undirbúa starf vetrarins. Stefnt er að því að halda webinar miðvikudaginn 1. nóvember kl. 9.00-10.30, nánar auglýst síðar en áhugi er innan stjórnar að skoða endurnýtingu og -vinnslu í steinsteypu. Einnig er stefnt að því að halda vinnustofu í samvinnu við HMS og […]
Steinsteypuverðlaun 2023 | Óskað eftir ábendingum um mannvirki
Frá HMS
HMS vill koma þessum upplýsingum á framfæri:HMS tekur þátt í nýsköpunarvikunni með Verkís fyrir hönd mannvirkjageirans og stendur saman að viðburði hjá HMS í Borgartúni 21 – https://www.innovationweek.is/ Hér er frétt um fundinn www.hms.is: https://hms.is/vidburdir/nyskopun-i-mannvirkjager%C3%B0 HMS – Facebook: https://www.facebook.com/events/769706068111676/?acontext=%7B%22event_action_history%22%3A[]%7D Fyrri hluti fundarins verður með áherslu á nýsköpun í byggingarefnum hjá styrkhöfum Asks – mannvirkjarannsóknasjóðs og seinni hluti […]