Evrópsk staðlavinna um frostþíðu próf

Evrópsk staðlavinna um frostþíðu próf CEN, Evrópska staðlaráðið (European Committee for Standardization),  hefur ákveðið að setja af stað vinnu við frostprófsmælingar á steypu, en vinna við það verkefni hefur legið niðri um nokkurn tíma. Staðlanefndin ber hið virðulega nafn: CEN/TC 51/WG 12/TG 4 “Frost & Freeze-Thaw Testing” og er undir stjórn Norðmannsins Terje Rönning, en […]

Fréttir í apríl

Kæru félagar, Það er ýmislegt áhugavert framundan nú á vormánuðum eða hefur nú þegar átt sér stað. Umræður, skoðanaskipti og tengsl eru eitt af því mikilvægasta í starfsemi félagsins. Til samræmis við þetta hefur stjórn skipulagt steypuspjall sem verður óformlegt spjall um heima og geima og er fyrst og fremst vettvangur til tengslamyndunar. Hugmyndin er […]