Steinsteypudagur 2023 | Skráningarfrestur framlengdur til 8.2.2023

Kæru félagar  við minnum á að skráning á Steinsteypudag 2023 er nú í fullum gangi, en skráningarfrestur hefur verið framlengdur til miðvikudagsins 8. febrúar n.k. Einfaldast er að fylla út skráningarform sem er aðgengilegt hér en einnig má senda tölvupóst á netfang félagsins, [email protected] ​Dagskrá Steinsteypudags er metnaðarfull, að vanda. Bryddað er upp á þeirri nýjung […]