Aðalfundur Steinsteypufélags Íslands 2016
Aðalfundur Steinsteypufélags Íslands 2016 verður haldinn fimmtudaginn 26. maí næstkomandi kl. 17 á Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Árleyni 2-8, 112 Reykjavík. Dagskrá fundarins er svohljóðandi: 1. Skýrsla stjórnar2. Skýrsla gjaldkera og samþykkt reikninga3. Lagabreytingar4. Kosning stjórnarmanna5. Kosning tveggja skoðunarmanna ársreikninga6. Ákvörðun félagsgjalda fyrir einstaklinga7. Önnur mál Kær kveðja,Stjórnin
Auglýsing – staða framkvæmdastjóra Steinsteypufélagsins
Stjórn Steinsteypufélagsins auglýsir hér með eftir nýjum framkvæmdastjóra félagsins. Framkvæmdastjóri sér um daglegan rekstur félagsins, er jafnframt gjaldkeri félagsins og undirbýr fundi í samráði við stjórn. Stærsti atburður félagsins er Steinsteypudagurinn sem haldinn er í febrúar ár hvert. Umsóknarfrestur er til 1. júní Umsóknir og fyrirspurnir sendist á [email protected]