Auglýsing – staða framkvæmdastjóra Steinsteypufélagsins

Stjórn Steinsteypufélagsins auglýsir hér með eftir nýjum framkvæmdastjóra félagsins.
Framkvæmdastjóri sér um daglegan rekstur félagsins, er jafnframt gjaldkeri félagsins og undirbýr fundi í samráði við stjórn. Stærsti atburður félagsins er Steinsteypudagurinn sem haldinn er í febrúar ár hvert. 

Umsóknarfrestur er til 1. júní

Umsóknir og fyrirspurnir sendist á [email protected]

Deila á samfélagsmiðlum: