Stjórn félagsins
Stjórn félagsins stjórnarárið 2025-2026 var kosin á aðalfundi félagsins 15. maí 2025
Andri Jón Sigurbjörnsson, formaður
Ólafur Sveinn Haraldsson, varaformaður
Ágúst Pálsson, meðstjórnandi
Björn Davíð Þorsteinsson, meðstjórnandi
Óskar Helgason, meðstjórnandi
Jóhann Albert Harðarson, varamaður
Framkvæmdastjóri: Þorbjörg Hólmgeirsdóttir
