Eins og glöggir lesendur tóku eftir var birt Steinsteypukrossgátan 2025 í síðasta Sigmáli og höfðu ýmsir gaman. Hér kemur lausnin á gátunni.