Sæl öllsömul,
við þökkum ykkur öllum kærlega fyrir þátttökuna á Steinsteypudegi 2010. Í meðfylgjandi skjali eru allir fyrirlestrar sem fluttir voru á ráðstefnunni.
Enn vantar okkur þó tvo fyrirlestra en vonandi náum við að bæta úr því sem fyrst.
Þáttaka var fram úr okkar björtustu vonum og fyrirlestrarnir voru bæði fjölbreyttir og fræðandi.