Áhrif þjálni og tíðni titrara á einsleitni steypu
Í skýrslunni er greint frá rannsóknum á áhrifum vibrunar á einsleitni steypu, loftbólur í yfirborði, og reyna að meta hvort hætta sé á að venjulega C 25 steypa sem lögð er í veggi aðskilji sig ef sigmál hennar er komið yfir 200 til 220 mm. Einnig er greint frá samanburði á tveimur gerðum af steypuvíbratorum. Annars vegar venjulegum […]