Morgunfundur 11.nóvember um vinnubrögð í mannvirkjagerð

Kæru félagar,
Steinsteypufélag Íslands ætlar að halda morgunfund þann 11. nóvember næstkomandi þar sem fjallað verður um vinnubrögð í mannvirkjagerð frá sjónarhorni framleiðanda, hönnuðar og verktaka og einnig verður rætt almennt um steypuskemmdir.

Dagskráin byrjar á fyrirlestrum og endar á pallborðsumræðum. 
Mun félagið bjóða uppá kaffi fyrir og í hléi. 

Gert er ráð fyrir að dagskrá hefjist kl. 9:00 og sé lokið kl.11:40. Fundurinn verður haldinn í Háskólanum í Reykjavík.

Dagskrá er meðfylgjandi og er von á áhugaverðum fyrirlestrum og góðum umræðum. 


Smellið á auglýsingu til að fá pdf skjalið. 

Skráning fyrir 7. nóvember á:


[email protected]

Bestu kveðjur, 
Steinsteypufélag Íslands

 
Deila á samfélagsmiðlum: