Steinsteypufélagið var beðið að koma eftirfarandi aulýsingu frá Kambstál á framfæri:
Kambstál efh mun halda ráðstefnu þann 4. október næstkomandi á Grand Hótel þar sem m. a. verður farið yfir breytingar og þróun á hönnun og vinnslu kambstáls í byggingariðnaði ásamt fleiri spennandi lausnum.
Við fáum nokkra sérfræðinga frá erlendum samstarfsaðilum okkar sem munu fara yfir helstu nýjungar, en sérfræðingar frá eftirfarandi fyrirtækjum verða með fyrirlestur:
Kambstál efh mun halda ráðstefnu þann 4. október næstkomandi á Grand Hótel þar sem m. a. verður farið yfir breytingar og þróun á hönnun og vinnslu kambstáls í byggingariðnaði ásamt fleiri spennandi lausnum.
Við fáum nokkra sérfræðinga frá erlendum samstarfsaðilum okkar sem munu fara yfir helstu nýjungar, en sérfræðingar frá eftirfarandi fyrirtækjum verða með fyrirlestur:
Duca Systems AG (https://www.ducasystems.com/en_GB)
Schöck Bauteile Gmbh (https://www.schoeck.com/en/home)
Building Point Scandinavia (https://buildingpoint-scandinavia.com/)
Ásamt nokkrum fyrirlesurum frá íslenskum fyrirtækjum.
Ráðstefnan hefst kl.14 og stendur í ca 2 klst. og eftir ráðstefnuna verða léttar veitingar.
Takið daginn frá, nánari dagskrá ásamt skráningu kemur síðar.