Fjölmenni – yfir 30 manns – heimsótti ÍSTAK í Safamýri föstudaginn 29. ágúst og voru móttökur höfðinglegar.
ÍSTAK kynnti verkefnið, steypingu eininganna og hönnun fyrir viðstöddum. Að kynningum loknum var boðið upp á göngutúr um svæðið.
Félagið þakkar kærlega fyrir sig!