Skráning er hafin á Steinsteypudaginn 2016!
Steinsteypudagurinn 2016 verður haldinn þann 19. febrúar á Grand Hótel. Von er á spennandi og fræðandi dagskrá en dagskráin mun birtast á morgun. Hægt er að senda tölvupóst á [email protected] eða fylla inn skráningarformið hér að neðan. Hlökkum til að sjá ykkur!
Nemendaverðlaun Steinsteypufélags Íslands 2016
Steinsteypufélagið hefur á stefnuskrá sinni að veita árlega verðlaun, ein eða fleiri, til nemenda sem hafa nýlega unnið að lokaverkefnum í tækniháskóla eða að meistara- eða doktorsverkefnum. Áskilið er að verkefnið fjalli um rannsóknir á steinsteypu eða hagnýta notkun steinsteypu, sem a.m.k. að hluta til eru úr íslenskum efnum eða ætluð til notkunar við íslenskar […]
Steinsteypuverðlaunin 2016
Steinsteypufélag Íslands leitast stöðugt við að vekja athygli á mikilvægi steinsteypu í umhverfi okkar enda steinsteypa helsta byggingarefni Íslendinga. Stjórn félagsins hefur ákveðið að velja steinsteypt mannvirki ársins árið 2016. Veitt verður viðurkenning fyrir mannvirki á Íslandi þar sem saman fer áhugaverð og vönduð notkun á steinsteypu í manngerðu umhverfi. Við valið verður haft að […]
Aðalfundur Steinsteypufélags Íslands 2015
Kæru félagar, Aðalfundur Steinsteypufélags Íslands 2015 verður haldinn fimmtudaginn 7. maí næstkomandi kl. 17 á Skrifstofu Steypustöðvarinnar, Malarhöfða 10, 110 Reykjavík. Dagskrá fundarins er svohljóðandi: 1. Skýrsla stjórnar2. Skýrsla gjaldkera og samþykkt reikninga3. Lagabreytingar4. Kosning stjórnarmanna5. Kosning tveggja skoðunarmanna ársreikninga6. Ákvörðun félagsgjalda fyrir einstaklinga7. Önnur mál Kær kveðja,Stjórnin
Steinsteypudagurinn 2015 – Dagskrá og skráning hafin
Steinsteypudagurinn 2015 verður haldinn á Grand hótel föstudaginn 20. febrúar 2015 klukkan 8.30 – 17.00Boðið er upp á þétta og góða dagskrá með öflugum fyrirlesurum og tekið á mörgum mikilvægum málum sem dynja á byggingariðnaðinum þessa dagana. Nýjung í ár er að það verður happdrætti fyrir fundamenn í lok dags. Verðlaunin eru ekki af verri endanum, gjafabréf sem gilda […]
Nemendaverðlaun Steinsteypufélags Íslands 2015
Steinsteypufélagið hefur á stefnuskrá sinni að veita árlega verðlaun, ein eða fleiri, til nemenda sem hafa nýlega unnið að lokaverkefnum í tækniháskóla eða að meistara- eða doktorsverkefnum. Áskilið er að verkefnið fjalli um rannsóknir á steinsteypu eða hagnýta notkun steinsteypu, sem a.m.k. að hluta til eru úr íslenskum efnum eða ætluð til notkunar við íslenskar […]
Steinsteypudagurinn 2015 – Takið daginn frá!
Kæru félagar! Steinsteypudagurinn 2015 verður haldinn föstudaginn20. febrúar 2015 á Grand Hótel frá kl. 8.30 – 17.00. Stjórn félagsins er í óðaönn þessa dagana að bóka fyrirlesara og er von á fróðlegum og fjölbreyttum steinsteypudegi. Takið daginn frá! Bestu kveðjur, Stjórn Steinsteypufélags Íslands
Steinsteypuverðlaunin 2015
Steinsteypufélag Íslands leitast stöðugt við að vekja athygli á mikilvægi steinsteypu í umhverfi okkar enda steinsteypa helsta byggingarefni Íslendinga. Stjórn félagsins hefur ákveðið að velja steinsteypt mannvirki ársins árið 2015. Veitt verður viðurkenning fyrir mannvirki á Íslandi þar sem saman fer áhugaverð og vönduð notkun á steinsteypu í manngerðu umhverfi. Við valið verður haft að […]
Morgunfundur 11.nóvember um vinnubrögð í mannvirkjagerð
Kæru félagar,Steinsteypufélag Íslands ætlar að halda morgunfund þann 11. nóvember næstkomandi þar sem fjallað verður um vinnubrögð í mannvirkjagerð frá sjónarhorni framleiðanda, hönnuðar og verktaka og einnig verður rætt almennt um steypuskemmdir. Dagskráin byrjar á fyrirlestrum og endar á pallborðsumræðum. Mun félagið bjóða uppá kaffi fyrir og í hléi. Gert er ráð fyrir að dagskrá hefjist kl. 9:00 og sé […]
Ævintýri í Abu Dhabi
Steinsteypufélag Íslands vekur athygli á þætti um umhverfisvæna steinsteypu í opinni dagskrá á Stöð 2 kl. 19:20-19:55 í kvöld. Í þættinum Ævintýri í Abu Dhabi er Ólafi Wallevik, hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands fylgt eftir til Abu Dhabi á heimsráðstefnu um vistvæna orku árið 2012. Þar setti Ólafur og teymi hans heimsmet þegar hann ásamt fyrirtækinu Abu Dhabi Readymix framleiddi og sýndi umhverfisvænustu steypu […]
Aðalfundur Steinsteypufélags Íslands 2014
Aðalfundur Steinsteypufélags Íslands 2014 verður haldinn miðvikudaginn 21. maí næstkomandi kl. 17 á Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Árleyni 2, 112 Reykjavík. Dagskrá fundarins er svohljóðandi: 1. Skýrsla stjórnar 2. Skýrsla gjaldkera og samþykkt reikninga 3. Lagabreytingar 4. Kosning stjórnarmanna 5. Kosning tveggja skoðunarmanna ársreikninga 6. Ákvörðun félagsgjalda fyrir einstaklinga 7. Önnur mál Kær kveðja, Stjórnin
Steinsteypudagur 2014 Myndir
Undir ‘Steinsteypudagur 2014’ eru nú komnar myndir frá Steinsteypudeginum í ár. Sjá HÉR