Stjórn Steinsteypufélagsins er þessa dagana að setja saman nýtt Sigmál með glænýju efni.
Samhliða þessu er stjórnin að setja saman dagskrá fyrir Steinsteypudag 2025, en hann verður haldinn föstudaginn 28. febrúar á Grand hótel.
Upplýsingar um dagskrá og skráningu verða birtar þegar nær dregur.