Einar Ás Pétursson, HR – Heiti verkefnis: „Áhrif íslenskra fylliefna á togþol steinsteypu“
Jóhann Albert Harðarson, HR – Heiti verkefnis: „Álagsháðar formbreytingar steinsteypu með gleypnum fylliefnum“
Kristinn Lind Guðmundsson, HÍ – Heiti verkefnis: „Efniseiginleikar steinefna af hafsbotni Kollafjarðar“
Valgeir Ólafur Flosason, HR – Heiti verkefnis: “Shrinkage of Concrete using Porous Aggregates”