Atli Geir Ragnarsson, Samvinnuverkefni HR og Vegagerðarinnar, ásamt ETH í Zurich og OSMOS Group í Frakklandi – Heiti verkefnis: „Burðarþolsrannsókn á brú yfir Steinavötn í Suðursveit“
Gísli Steinn Arnarson, HÍ – Heiti verkefnis: „Næmnigreining áhrifa mismunandi breytna á reiknaðar niðurstöður á rakaástandi steinsteypu í íslenskum útveggjum“
Jóhann Ingi Jónsson, HR – Heiti verkefnis: „Áhrif mismunandi basalttrefja á beygjuþol sprautusteypu og samanburður við þekktar lausnir, stáltrefjar og plasttrefjar“
Nemendaviðurkenningar Steinsteypufélags Íslands árið 2020 voru styrktar af Hnit, Mannvit, Verkís og Karsten Iversen ehf.