Steinsteypudagur 2025 – SKRÁNING HAFIN

Kæru félagar – skráning er hafin á Steinsteypudag 2025! Eins og sést á meðfylgjandi dagskrá verða fjölbreytt og áhugaverð erindi og umræður á dagskrá. Veittar verða nemendaviðurkenningar sem og Steinsteypuverðlaunin 2025. Ekki láta þennan viðburð fram hjá ykkur fara, skráið ykkur sem fyrst. SKRÁNINGNotið annað hvort QR kóða á dagskránni eða hér. Kveðja, stjórnin