ECSN veffundur 18. mars n.k.

Næsti ECSN veffundurinn verður 18. mars n.k. Fjallað verður um ýmsar nýjungar, svo sem gervigreind, framfarir í efnistækni, stafrænar lausnir, þrívíddarprentun, hringrásarhagkerfið og sjálfbærni. Nánar má lesa um viðburðinn hér: Current and future trends in the concrete sector – ECSNFrítt er á fundinn en óskað er skráningar. Stjórn Steinsteypufélagsins hvetur áhugasama að sækja viðburðinn!