Steinsteypuverðlaun 2025 | Óskað eftir ábendingum um mannvirki
Steinsteypufélag Íslands leitast stöðugt við að vekja athygli á mikilvægi steinsteypu í umhverfi okkar, enda er steinsteypa eitt helsta byggingarefni Íslendinga. Liður í þeirri viðleitni hefur verið að kalla eftir ábendingum vegna Steinsteypuverðlauna en viðurkenningin er veitt mannvirki á Íslandi þar sem saman fer áhugaverð og vönduð notkun á steinsteypu í manngerðu umhverfi. Leiðarljósið er […]