Kveðja frá Nýja Sjálandi

Framkvæmdastjóri Steinsteypufélagsins situr nú ráðstefnu og tækninefndarfundi fib í Christchurch, Nýja Sjálandi. Þetta er fyrsti tækninefndarfundur fib sem félagið tekur þátt í en við fengum samþykkta inngöngu í samtökin fyrir ári. Okkur gafst tækifæri til að kynna samtökin og Ísland og er skemmst frá því að segja að mikill áhugi er á Íslandi og að […]