Heimsókn félagsins í Vatnsskarðsnámur

Vatnsskarðsnámur buðu félögum í heimsókn á athafnasvæði sitt föstudaginn 18. október og voru um 25 manns mætt. Heimsóknin var mjög vel heppnuð og almenn ánægja með móttökurnar. Félagið þakkar kærlega fyrir gestrisnina.