Frá félaginu
Starf félagsins er komið á fullan skrið. Undirbúningur fyrir Sigmál og Steinsteypudag 2025 er hafinn, en hann verður föstudaginn 28. febrúar á Grand hótel. Við hvetjum félaga til að taka daginn frá. Þeim sem liggur mikið á hjarta og vilja koma að efni í blaðið og/eða halda erindi er bent á að hafa samband við […]
Vatnsskarðsnámur – heimsókn
Kæru félagar, Stjórn minni á heimsókn félagsins í Vatnsskarðsnámur núna á föstudag, 18. október kl. 14.00. Nauðsynlegt er að vera í sýnileikavesti og með hjálm. ATHUGIÐ: Hver og einn kemur sér sjálfur á staðinn.Staðsetning: Sjá hér.Vinsamlegast skráið ykkur hér fyrir kl. 16 fimmtudaginn 17. október. Vonumst til að sjá ykkur sem flest! Kveðja, stjórnin