Stofnfundur spegilnefndar vegna steinsteypu
Kæru félagar, í vetur hefur félagið, í samvinnu við byggingarstaðlaráð, undirbúið stofnun spegilnefndar vegna staðla sem tengjast steypu. Hér með er boðað til stofnfundar hennar föstudaginn 28. júní kl. 11.00-12.00 og er hann opinn öllum áhugasömum. Fundurinn verður haldinn hjá COWI Ísland, áður Mannvit, að Urðarhvarfi 6. Arngrímur Blöndahl, Staðlaráði, kynnir verkefnið. Í framhaldi af […]