Ný stjórn og heimsókn í Álfsnesvík

Aðalfundur félagsins var haldinn þriðjudaginn 14. maí hjá COWI Ísland. Tíu manns mættu á fundinn sem þykir góð mæting á viðburð sem þennan. Hefðbundnum aðalfundarstörfum var fylgt, þar á meðal greindi fráfarandi formaður frá skýrslu stjórnar um verkefnin frá síðasta aðalfundi, 16. maí 20233, sjá hér. Ný stjórn var kjörin og hefur hún nú þegar […]