Aðalfundur Steinsteypufélags Íslands 2024

Kæru félagar,Aðalfundur Steinsteypufélags Íslands 2024 verður haldinn þriðjudaginn 14. maí n.k. kl. 17.00 á rannsóknarstofu COWI Ísland að Víkurhvarfi 8, Kópavogi. Dagskrá fundarins er svohljóðandi:1. Skýrsla stjórnar.2. Skýrsla gjaldkera og samþykkt reikninga.3. Lagabreytingar.4. Kosning stjórnarmanna skv. 5. grein.5. Kosning tveggja skoðunarmanna ársreikninga.6. Ákvörðun félagsgjalda fyrir einstaklinga.7. Önnur mál. Kveðja, stjórnin