Frá stjórn

Kæru félagar Stjórn félagsins vill benda á að miðvikudaginn 28. febrúar verður veffundur á vegum ECSN, en Kai Westphal hjá Steypustöðinni verður fulltrúi okkar frá Íslandi – sjá dagskrá og skráningu hér: www.ecsn.net Steinsteypudagurinn 2024 tókst með afbrigðum vel og var hann vel sóttur, en nokkuð á annað hundrað manns mættu á Grand hótel. Stjórn félagsins þakkar […]