Vinnustofa um vistvænni steypu og notkun hennar

Samtök iðnaðarins, Húsnæðis- og mannvirkjastofnun og Steinsteypufélag Íslands boða til opins samtals um vistvænni steypu og notkun hennar í verkefnum hér á landi. Fundurinn fer fram fimmtudaginn 11. janúar kl. 13.00 til 14.30 í Húsi atvinnulífsins að Borgartúni 35, í fundarsalnum Hyl.Skráning: https://www.si.is/upplysingar-og-utgafa/a-dofinni/skraning/nanar/2033Dagskrá