Nýtt efni á youtube rás félagsins – hvað er framundan

Nýtt efni á YOUTUBE rás félagsins – endilega skráið ykkur í áskrift Í byrjun nóvember var fjarfundur um alkalivikni í steinsteypu. Tveir frummælendur voru á fundinum. Børge Johannes Wigum fjallaði um nýja byggingarreglugerð og RILEM prófanir og Guðbjartur Jón Einarsson sagði frá áhugaverðum niðurstöðum úr veðrunarstöð. Þetta eru mjög fróðleg erindi og við hvetjum ykkur að horfa á þau.Steinsteypudagur 10. febrúar 2023 – […]