18.11. | Haustfundur um mannvirkjajarðfræði

Kæru félagar stjórn félagsins minnir á haustfund um mannvirkjajarðfræði, sem haldinn verður föstudaginn næstkomandi, 18. nóvember. Auk Steinsteypufélagsins eru það Jarðfræðafélag Íslands, Jarðtæknifélag Íslands, Jarðgangafélag Íslands og ISCOLD sem bjóða til þessa sameiginlega haustfundar í Grósku, Bjargargötu 1 í Vatnsmýrinni. Boðið verður upp á fjölbreytta og fróðlega dagskrá milli klukkan 9.00 og 16.00, sem endar með […]