9.11. | Fjarfundur um alkalímál
Kæru félagar,Stjórn félagsins minnir á morgunfund um alkalímál miðvikudaginn næstkomandi, 9.11. kl. 9.00-10.30Dagskrá: Børge Johannes Wigum – HeidelbergMaterials/Hornsteinn: „Alkalívirkni í steinsteypu. Ný Byggingarreglugerð og RILEM-prófanir“ Guðbjartur Jón Einarsson – Landsvirkjun: „Niðurstöður úr veðrunarstöð“ Að framsöguerindum loknum verða umræður um þau áhrif sem ný byggingareglugerð hefur á steinefna- og steypuframleiðendur. Hlekkur á fundinn er hér. Stjórnin […]