Fjarfundur Steinsteypufélags Íslands um breytingar á byggingarreglugerð

Fjarfundur Steinsteypufélagsins um breytingar á steypukaflanum í byggingarreglugerð var vel sóttur en yfir 70 manns tengdust fundinum sem sýnir áhugann á þessu efni. Góðar umræður voru meðan á erindinu stóð, sem og eftir það. Einar Einarsson sagði frá breytingum og þeim áherslum sem voru lagðar til grundvallar. Leiðarstefið var að tryggja endingu og lágmarka umhverfisáhrif. […]