Þemafundur – Er steypan umhverfisvæn?

Þann 19. janúar síðastliðinn hélt Steinteypufélag Íslands sinn fyrsta þemafund ársins 2021. Var hann haldin í fjarfundi vegna aðstæðna og bar yfirskriftina „Er steypan umhverfisvæn?“. Mæting var mjög góð eða yfir 40 manns sem tóku sér tíma til að vera með. Á fundinum voru haldin þrjú erindi og opin umræða á eftir. Fundarstjóri var Ingunn […]