Málstofa um sementsfestun. Yfirlit, myndir og kynningar
Þann 13. nóvember síðastliðinn buðu Steinsteypufélag Íslands og Mannvit uppá málstofu um sementsfestun í vegagerð. Þrír fyrirlesarar voru með erindi á málstofunni sem haldin var í höfuðstöðvum Mannvits í Kópavogi. Fyrstur tók til máls Karsten Iversen, varaformaður Steinsteypufélagsins. Hann fjallaði um sögu sementsfestunar á Íslandi og ræddi svo líka um þær áskoranir sem þurfti að […]