Tvenn steinsteypuverðlaun komin á frímerki

HönnunarMars fór fram í sjötta sinn dagana 27.-30.mars síðastliðinn. Hönnunarmars spannar vítt svið, allt frá helstu hönnuðum þjóðarinnar sem sýna hvað í þeim býr, til nýútskrifaðra hönnuða sem eru stíga sín fyrstu skref.  Á Hönnunarmars í ár voru gefin út fjögur ný frímerki í fimmtu seríu af hönnunarfrímerkjum (arkitektúr). Það er skemmst frá því að […]