A Concrete Week 11.-15. ágúst 2014  – Ágrip (e. Abstract) skilafrestur 1.apríl 

Dagana 11. – 15. ágúst nk. verða haldnar þrjár alþjóðlegar steypuráðstefnur í Hörpunni á vegum Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og samstarfsaðila. Vikan, sem ber nafnið „A CONCRETE WEEK“, hefst á mánudegi með námskeiðahaldi á vegum Nordic Concrete Federation og Nordic Rheology Society. Á miðvikudeginum 13. ágúst hefst ráðstefnuhaldið svo formlega með sameiginlegri setningu ráðstefnanna þriggja í Eldborgarsal […]