Steinsteypufélag Íslands

Samtök einstaklinga, fyrirtækja, félaga og stofnana, sem áhuga hafa á steinsteypu sem og öðrum sementsbundnum efnum.

Stofnfundur um stofnun spegilnefndar vegna staðla sem tengjast steinsteypu.

Fundurinn verður haldinn hjá COWI í fundarherbergi 111 og hefst…

Stofnfundur spegilnefndar vegna steinsteypu

Kæru félagar, í vetur hefur félagið, í samvinnu við byggingarstaðlaráð,…

Ný stjórn og heimsókn í Álfsnesvík

Aðalfundur félagsins var haldinn þriðjudaginn 14. maí hjá COWI Ísland….

Frá stjórn félagsins

Stofnfundur um stofnun spegilnefndar vegna staðla sem tengjast steinsteypu.

Fundurinn verður haldinn hjá COWI í fundarherbergi 111 og hefst hann kl. 11:00, 28.júní 2024 og er haldinn í samráði…

Stofnfundur spegilnefndar vegna steinsteypu

Kæru félagar, í vetur hefur félagið, í samvinnu við byggingarstaðlaráð, undirbúið stofnun spegilnefndar vegna staðla sem tengjast steypu. Hér með…

Ný stjórn og heimsókn í Álfsnesvík

Aðalfundur félagsins var haldinn þriðjudaginn 14. maí hjá COWI Ísland. Tíu manns mættu á fundinn sem þykir góð mæting á…

Álfsnesvík 14. maí 2024

Kæru félagar,Þriðjudaginn 14. maí n.k. kl. 14.30-16.00 stendur Steinsteypufélagið fyrir heimsókn á athafnasvæði Björgunar í Álfsnesvík þar sem okkur býðst að…

Steinsteypudagur 2024

Steinsteypudagurinn 2024 var haldinn 2. febrúar að Grand hótel í Reykjavík. Fjölmenni mætti, um 120 manns og voru fjölbreytt erindi…

Aðalfundur Steinsteypufélags Íslands 2024

Kæru félagar,Aðalfundur Steinsteypufélags Íslands 2024 verður haldinn þriðjudaginn 14. maí n.k. kl. 17.00 á rannsóknarstofu COWI Ísland að Víkurhvarfi 8,…

Steinsteypu-dagurinn

Steinsteypudagurinn er haldinn ár hvert, alla jafna þriðja föstudaginn í febrúar.

Styrktaraðilar

Gerast félagi

Steinsteypufélagið er opið öllum einstaklingum sem hafa áhuga á steinsteypu og steinsteyputækni.
Viljir þú gerast félagi í Steinsteypufélaginu, sendu okkur tölvupóst í gegnum formið hér fyrir neðan. 

Árgjaldið fyrir árið 2022 er 3000 kr.

Ef þú hefur ábendingar eða fyrirspurnir,  endilega sendu okkur tölvupóst.

Please enable JavaScript in your browser to complete this form.